Færslur mánaðarins: desember 2011

Íhugun um mína trú

Ég taldi mig lengi vel vera trúlausan en svo er nú ekki, ég hef mína trú en það er ekki nokkur leið fyrir mig að gleypa hrátt það sem kirkjan sem stofnun er að boða enda get ég ekki skilið hvernig sé hægt að boða að hvert orð úr biblíunni sé heilagur sannleikur, er kirkjan […]

Fjórða vika (síðasti opni fundurinn)

1.)    Ég bæti mér upp tilfinningar um lágt sjálfsmat með því að: Taka þátt í slúðri um aðra, gera lítið úr/hæðast/grínast að þeim er minna meiga sín. Upphefja sálfan mig í huganum gagnvart veiklyndu fólki. Fólk sem ég skynja að er veiklundaðra en ég. (ljótt, ljótt)
 
2.)    Ég einangra mig frá öðru fólki með því að […]

Týnt efni

Ég þarf að byrja á að leiðrétta smáveigis mistök, opnu fundirnir eru víst fjórar vikur ekki þrjá eins og ég skrifaði í fyrsta blogginu, þá er það hér með leiðrétt.
Ég fór að fara yfir svörin mín fyrstu vikurnar og uppgötvað þá að ég hafði ekki svarað neinum spurningum skriflega fyrr en í fjórða vika var […]

Tólf spora vinna mín hjá Vinum í bata.

Ég var dreginn inn á kynningarfund hjá Vinum i bata nú í haust, við fyrstu kynni leist mér svona rétt sæmilega á þetta, fyrstu þrír fundirnir eru opnir til þess að gefa fólki tækifæri til að velta fyrir sér og finna inn í sér hvort sjálfskoðun sem þessi sé nokkuð sem þú ert tilbúinn í, […]