Færslur mánaðarins: janúar 2012

Sjöunda Spor: fyrri vika

1.)   Hvaða sérstöku blessun, jafnvel einhverja smávægilega, hefur Guð sent þér frá því að þú byrjaðir í Tólf spora námsefni þínu til bata? Sú blessun er ég hef fundið fyrir fellst í því að ég er að sjá persónuna mig í skýrara ljósi og farið að finna æ meiri kærleik til sjálfs mín sem aftur […]

Sjötta Spor: seinni vika

1.)  Hvaða hagnýtan vísdóm eða aðferð hefur þú lært af námsefninu sem gæti hjálpað þér nú? (t.d. að vinna fyrstu þrjú sporin, nota æðruleysisbænina, að deila þessari baráttu á fundi o.s.frv.) Ég er farinn að verða þolinmóðari og finn meir og meir fyrir æðruleysi gagnvart fólki í kringum mig í stað þess að verða pirraður […]

Sjötta Spor: fyrri vika

1.) Fjórða og fimmta sporið hafa eflaust valdið því að þú hefur rifjað upp sársaukann sem þú hefur valdið sjálfum þér og öðrum. Hverjar af þessum sársaukafullu minningum finnst þér gera þig fúsari til breytinga? Það er nú ekki svo að það sé einhver ein minning sem upp úr stendur miklu frekar er það […]

Seinni hálfleikur

Jæja nú er komið að seinni hálfleik, starfið hófst aftur í fyrstu viku janúar. Mér er mjög hugleikið eftir að hafa lokið starfinu hér hjá Vinum í bata fyrir áramót hver staða Biblíunnar er í mínum huga, ég hef mikið verið að velta því fyrir mér. Ég hef komist að þeirri niðurstöðu fyrir mig að […]